26.3.12

Yfirstrikaðir staðir 38


Berðu saman afstöðu Katniss og Peeta til Kapítól. Katniss reynir oft að fela allar tilfinningar fyrir almenningi eða myndavélum. Peeta er duglegri að setja á svið áhuga eða ánægju en segir samt á einum stað: „Ég vil deyja sem ég sjálfur...Ég vil ekki láta breyta mér þarna inni. Breyta mér í eitthvað skrímsli sem ég er ekki?“ Hvað er það sem þau óttast að glata? Hvað er það sem þau reyna að halda í? Hvort samsamar þú þér heldur við?

Hvað er það sem dregur fólk að svona „leikum“  – bæði í Panem og okkar eigin heimi? Hvaða tilgangur er með þeim? Hvaða félagslegu þörfum sinna þeir? Getur þörf okkar fyrir eitthvað „rosalegt“ brenglað raunveruleikaskyn okkar? Er eitthvað að marka „raunveruleikaþætti“? Gefa þeir raunverulega mynd af veruleikanum? Hvaða áhrif hefur þessi þörf okkar fyrir „látalæti“ á okkur og samfélagið (í stóru og smáu samhengi)?

21.3.12

Gullkistan 39

Gullkistan 38Ég ákvað að teikna mynd um ást.
Eldur - Reiði
Regndropar/Tár - Sorg
Myrkur - Ótti
Hamingja - Gleði

–Eva María

Gullkistan 37

–Hinrik Hjaltason

Gullkistan 36


Gullkistan 35