Greiningartól

Málvinnslutól fyrir íslensku


Með þessu tóli má greina texta og fá um hann ítarlegar upplýsingar. Textinn er sleginn eða límdur í stóra gluggann og greindur. Með því að halda músarbendlinum yfir rauða textanum færðu upp nákvæmar upplýsingar.


Tólið greinir orðflokk, kyn, tölu, fall, persónu , hátt, mynd, tíð, beygingu o.fl.

Beygingarlýsing íslensks nútímamáls


Þetta tól beygir öll beygjanleg orð, í kynjum, tölu og bæði í veikri og sterkri beygingu ef við á.


Gæta þarf þess að merkja við „Leita að beygingarmynd“ ef ekki er leitað að uppflettimynd orðsins.





Þetta tól er í vinnslu en dugar samt ágætlega. Það leitar að orðum, skilar dæmum um notkun orðsins og býður upp á málfræðilega greiningu. Ef við veljum orð eins og „lítillæti“ fáum við upp:






No comments:

Post a Comment