17.10.11

Að læsa bloggsíðunni

Ef þið viljið læsa bloggsíðunni ykkar eða stjórna því hvort efni af henni kemur upp ef einhver gúglar nafnið ykkar skuluð þið fylgja þessum skrefum:

Farið á Blogger.com og loggið ykkur inn.

Finnið þessa mynd fyrir aftan bloggið ykkar og smellið á svarta þríhyrninginn.





Veljið „Settings.“

Ef þú vilt EKKI að bloggið þitt birtist á Google-leitarvélinni breytir þú stillingunum sem merktar eru með Privacy. Og vistar breytingarnar.


Ef þú vilt að bara kennari geti séð bloggið þitt breytir þú stillingum í Blog Readers. Og vistar.

Þú gætir þurft að smella á einhvern annan flokk fyrst til að geta síðan skráð lesendur. En þú getur skráð þá með því að smella á „Add readers“.



Þú smellir á það og skráir: „icemuscle@gmail.com“ sem lesanda.

Vistar svo breytingar. Þá ætti enginn að geta lesið bloggið nema kennarinn.

No comments:

Post a Comment