24.10.11

Gullkistan 6

Haustið 


 Haustið er komið. 
Laufin falla af trjánum. 
Rauð, gul, brún og dauð. 
Það dimmir mjög fljótt úti. 
Og fuglarnir fljúga burt.           -Heiða Rún Sigurjónsdóttir

No comments:

Post a Comment