21.10.11

Gullkistan 4Litla, gula blóm
nú fellur regnið niður
og blómið stækkar.
Um engið gengur maður
heldur á fölnaðri rós.

              -Jón Ragnar Björgvinsson

No comments:

Post a Comment