21.11.11

Gullkistan 23


Lífið.
Lífið er ljóð um lífsins dyr.
Lífið veldur vonbrigðum en gaf
mér móður sem heldur utan um mig og sleppir ei.
Lífið veldur dauða og einstakt líf.
Hér gengurðu með mér í gegnum lífsins dyr.

–Stella Margrét Magnúsdóttir

No comments:

Post a Comment