21.11.11

Gullkistan 19

Ljóð 

 Strákarnir sýna hvað þeir geta, 
 þeir bölva mikið og freta, 
 stelpurnar sitja og horfa á, 
 en þær hlusta ekkert á þá.

Karen Sunna Atladóttir

No comments:

Post a Comment