29.2.12

Gullkistan 34


Unglingsárin
Áhyggjurnar sem fljóta í gegnum hugann.
Tilfinningarnar sem þjóta í gegnum líkamann.
Tárin sem þú falla niður kinnarnar.

Lífið sem þú horfðir á með bros á vör þegar yngri þú varst
Lífið sem er í versta ástandi á unglingsárum

Áhyggjurnar, Áhyggjurnar sem þú hefur aldrei fundið áður.
Tilfinnangarnar sem hafa aldrei snert þig
Tárin sem koma við fyrsta tækifæri

Allt sem þú hafðir aldrei skilið, skiluru nú
augnablik sem breytir lífinu..

Þegar þú varst yngri var líkt og þú varst vakandi í draumi og svo á
unglingsárum ertu sofandi í martröð.

Fólkið sem labbar frá þér á unglingsárum, þú byrjar að sjá hverjir áttu þig ekki
skilið,skilið vináttu, ást , umhyggju frá þér

Að líta til baka og sjá hverjir labba frá þér
 En skilja eftir fótspor,Fótspor sem gleymast ekki.

En fyrr en þú byrjar að átta þig á  að fólkið sem skilur eftir fótspor
hefur þú átt góða tíma með fólkinu

Berneskan er auðveldrai á allan hátt....
–Stella Margrét

No comments:

Post a Comment