17.9.11

Ekki fallorð


Orðið er ekki fallorð. Það getur verið sögn eða einn af fimm flokkum smáorða.

Veistu hvaða orðflokki það tilheyrir?

Ef þú ert óviss getur þú spurt þig:

Tíðbeygist orðið?


Ég ____________ í dag en ég ___________ í gær.

Er orðið skrifað öðruvísi á fyrra strikinu en því seinna? Þú getur líka spurt þig: „Er hægt að setja „að“ fyrir framan orðið?“

Dæmi:

Að detta, að strauja, að klífa, að hrapa, að leigja, að syngja.


                                          NEI

No comments:

Post a Comment