17.9.11

Fallorð

Orðið er fallorð. Þá koma fimm flokkar til greina.

Nafnorð, lýsingarorð, fornöfn, töluorð, greinir.

Veistu hvaða orðflokki það tilheyrir?

Ef þú ert óviss getur þú spurt þig:

Er orðið nafn á einhverju/m (skrifað með stórum staf)?

                                         NEI

No comments:

Post a Comment