17.9.11

Greinir

Orðið er greinir.

Í íslensku er aðeins til ákveðinn greinir. Hann er ýmist viðskeyttur eða stakur.

Dæmi um viðskeyttan greini: hestur-inn
Dæmi um stakan greini: Hinn stóri hestur.

Orðflokkar > Fallorð > Greinir

No comments:

Post a Comment