17.9.11

Nafnorð

Orðið er nafnorð.
Nafnorð eru ýmist sérnöfn eða samnöfn. Samnöfn bæta við sig greini en sérnöfn eru nöfn á tilteknum einstaklingum/fyrirbærum og eru skrifuð með stórum staf.
Dæmi: hugsun, eðli, Sigga, ótti, Kanada.


Orðflokkar > Fallorð > NafnorðGreina annað orð.

No comments:

Post a Comment