17.9.11

Ekki lýsingarorð



Orðið er ekki lýsingarorð. Lýsingarorð lýsa fyrirbærum. Aðaleinkenni þeirra er að þau stigbreytast.  



Þá eru eftir tveir flokkar:


Nafnorð, lýsingarorð, fornöfn, töluorð, greinir.
Veistu hvaða orðflokki það tilheyrir?

Ef þú ert óviss getur þú spurt þig:



Er þetta orðið „hinn,“ „hin“ eða „hið“ og stendur með öðru fallorði og nafnorði?


Dæmi: 


Hinn mikli maður.
Hin stóra gjá.
Hið góða barn.
Hið fyrsta bros.


Athugaðu sérstaklega að hér er ekki verið að meina orðið hinn í merkingunni: „Ekki á morgun heldur hinn“ eða „Það var ekki þessi úlpa, það var hin.“ Ef orðið er þannig áttu að smella á nei hér að neðan.


                                          NEI

No comments:

Post a Comment