17.9.11

Ekki sérnafn


Orðið er ekki sérnafn. Sérnöfn eru nafnorð. En það getur samt verið nafnorð eða einhver hinna flokkanna.

Nafnorð, lýsingarorð, fornöfn, töluorð, greinir.

Veistu hvaða orðflokki það tilheyrir?

Ef þú ert óviss getur þú spurt þig:

Er hægt að bæta greini við orðið?

Dæmi: Hestur – hesturinn, epli – eplið, skífa – skífan

                                         NEI

No comments:

Post a Comment